Æ hvað á ég að segja
Það er svo fyndið hvað ég hef ekkert að segja, en samt finnst mér ég þurfa eitthvað að segja í stað þess að þegja. En hvaða stefnu skal taka?
Mér leiðast alltaf svona ég gerði blogg. Eins og ég sé að endurrita dagbókina í skúffunni. Leiðist ykkur ekki svoleiðis blogg? Þeim sem leiðist það skulu því bara hætta að lesa núna því aftur koma hér nýjustu upplýsingar.
Eftir þrjá daga verð ég komin að rótum Vatnajökuls og stefnan skal tekin þar upp. Upp á toppinn á landi Ísa.
Eftir sjö daga, níu daga, ellefu daga er komið að þreföldu júróvision partýi.
Eftir 24 daga er síðasti vinnudagur í skólanum.
Eftir 25 daga fer ég því út í eyju og verð þar vonandi einhverja tíu daga.
Eftir ca. 6 vikur fer ég svo á Hornstrandir....aftur og aftur :)
Hver segir að maður hafi of mikið að gera :)
Góðar stundir.
Mér leiðast alltaf svona ég gerði blogg. Eins og ég sé að endurrita dagbókina í skúffunni. Leiðist ykkur ekki svoleiðis blogg? Þeim sem leiðist það skulu því bara hætta að lesa núna því aftur koma hér nýjustu upplýsingar.
Eftir þrjá daga verð ég komin að rótum Vatnajökuls og stefnan skal tekin þar upp. Upp á toppinn á landi Ísa.
Eftir sjö daga, níu daga, ellefu daga er komið að þreföldu júróvision partýi.
Eftir 24 daga er síðasti vinnudagur í skólanum.
Eftir 25 daga fer ég því út í eyju og verð þar vonandi einhverja tíu daga.
Eftir ca. 6 vikur fer ég svo á Hornstrandir....aftur og aftur :)
Hver segir að maður hafi of mikið að gera :)
Góðar stundir.
2 comments:
At 11:05 PM, Gugga said…
Elsku Jana. Engar fréttir eru góðar fréttir og jafnvel engar fréttir koma vel út hjá þér. Mér finnst ekkert gaman þegar það er ekki komin ný færsla á bloggið þitt þegar ég kíki inn á þig og ég geri það á hverjum degi. Mér finnst hundleiðinlegt að þú sér að fara á Hvannadalshnjúk á laugardaginn því ég vil hafa þig hjá mér á laugardagkvöldið, þó ég samgleðjist þér að þú sért að láta gamlan draum rætast.
Þú ert krútt og best og sætust.
Lov jú
-Guggi
p.s. Var þetta gott kvitt???
At 11:05 AM, Tilvera okkar.... said…
Hehehe....nokkuð gott!
Post a Comment
<< Home