Í pottinum
Ég ákvað að hendast á Selfoss um helgina. Dósafjallið sem ég sé um að telja var farið að þrengja inngönguleiðina í bílskúrinn hjá pabba. Hvað var svo hægt að nota svona letihelgi í annað en að liggja í leti. Samtals eyddi ég 7 klukkutímum í heita pottinum. Samtals sötraði ég sex bjóra í þessum pottaferðum. Samtals púslaði ég 500 bita af púslinu. Samtals skrifaði ég 8 diska með tónlist og myndum. Sem sagt yndisleg helgi í meiriháttar slökun :)
Aðeins fimm dagar í Boston.
Aðeins fimm dagar í Boston.
1 comments:
At 9:07 PM, Anonymous said…
Góða skemmtun í útlandinu og verslaðu af þér fæturnar :)
Adios guapa chica :)
Helena
Post a Comment
<< Home