Döpur er dráttlaus kona.

...besti páskamálsháttur ever!!!

Sunday, October 28, 2007

28.október 2007




Í dag á Árni Þór litli frændi minn sjö ára afmæli. Það eru sem sagt sjö ár síðan árið 2000 var. Árið 2000 var ég ennþá í kennó. Sjö ár er ekki langur tími en svo mikið hefur gerst á þessum sjö árum. Daginn sem Árni Þór kom í heiminn var ég að vinna í erfidrykkju í hótelinu á Selfossi og grenjaði eins og barbí dúkka þegar ég fékk fréttirnar. Ekki meir um það.

Til hamingju með afmælið elsku strákurinn minn.

0 comments:

Post a Comment

<< Home