Bloggarar í fríi
Ég er farin að upplifa mig eins og einhvern hræsnara er búin að hræða fólk með bloggarar í fríi listanum mínum og get svo ekki komið frá mér einni almennilegri færslu sjálf. Ég fer bráðum að lenda á frí listanum mínum sjálf. Ég hef þá trú kílóið sem ég missti í síðustu viku hafi verið kílóið sem innihélt sköpunargáfu mína því ég er alveg tóm þessa dagana.
Góðar stundir.
Góðar stundir.
0 comments:
Post a Comment
<< Home