Eyddu nóttinni í skíðalyftu
Tveir Parísarbúar eyddu síðastliðinni nótt í skíðalyftu í Ölpunum í fjögurra stiga frosti vegna þess að starfsfólk skíðastaðarins slökkti á henni í gær og fór heim. Mennirnir tveir, sem eru 26 og 36 ára, fundust í morgun þegar skíðastaðurinn var opnaður. Voru þeir fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar.
Skíðastaðurinn er í 1.800 metra hæð yfir sjávarmáli. Þar var fjögurra stiga frost í nótt. Yfirmenn staðarins segja vanrækslu starfsfólks um að kenna hvernig fór, og hafin er lögreglurannsókn á málinu.
Þessi skemmtilega frétt er í boði mbl.is
Skíðastaðurinn er í 1.800 metra hæð yfir sjávarmáli. Þar var fjögurra stiga frost í nótt. Yfirmenn staðarins segja vanrækslu starfsfólks um að kenna hvernig fór, og hafin er lögreglurannsókn á málinu.
Þessi skemmtilega frétt er í boði mbl.is
0 comments:
Post a Comment
<< Home