...
Meðan veðrið er stætt
berðu höfuðið hátt
og hræðstu ei skugga á leið.
Bak við dimmasta él
glitrar lævirkjans ljóð
upp við ljóshvolfin björt og heið
þó steypist í gegn
þér stormur og regn
og þó byrðin sé þung sem þú berð
þá stattu fast og vit fyrir víst
þú ert aldrei einn á ferð.
berðu höfuðið hátt
og hræðstu ei skugga á leið.
Bak við dimmasta él
glitrar lævirkjans ljóð
upp við ljóshvolfin björt og heið
þó steypist í gegn
þér stormur og regn
og þó byrðin sé þung sem þú berð
þá stattu fast og vit fyrir víst
þú ert aldrei einn á ferð.
0 comments:
Post a Comment
<< Home