Döpur er dráttlaus kona.

...besti páskamálsháttur ever!!!

Tuesday, January 11, 2005

Keflavíkurnætur.

23:00 Karlinn á efri hæðinni fer að ryksuga.
23:30 "Geimþvottavélin" er að vinda.
0:30 Janus slekkur ljósin.
1:30 Janus fer að pissa.
2:00 Janus sparkar kisu óvart út úr rúminu.
2:47 Flugvél fer á loft.
3:30 Önnur flugvél fer á loft.
4:15 Snjóruðningstækin byrja að ryðja götur bæjarins.
5:27 Fréttablaðið kemur inn um lúguna.
6:00 Janus nennir þessu ekki lengur, fer fram og les fréttblaðið.
6:25 Janus kveikir á vídeomynd og steinsofnar.
7:10 Vekjaraklukkan hringir - nóttin búin og vinnan bíður.
8:10 Full kennslustofa, dagurinn framundan.

Það er hræðilegt að vera svefngengill!!

0 comments:

Post a Comment

<< Home