Pakki á póstinum
Í póstkassanum beið mín tilkynning frá póstinum. Já ég á pakka hjá póstinum sem er svo sem ekki í frásögur færandi nema af því leyti að ég hef ekki pantað neitt og veit það að enginn hefur verið að senda mér pakka.
Svo hvað bíður mín hjá póstinum? Er það kannski litli karlinn frá Asíu sem bróðir minn hótaði að gefa mér í afmælisgjöf? Er þetta kannski pakki frá leynilegum aðdáenda? Hvað haldið þið?
Svo hvað bíður mín hjá póstinum? Er það kannski litli karlinn frá Asíu sem bróðir minn hótaði að gefa mér í afmælisgjöf? Er þetta kannski pakki frá leynilegum aðdáenda? Hvað haldið þið?
1 comments:
At 10:24 AM, Gugga said…
Ætlar hann að gefa þér lítinn kall frá Asíu í afmælisgjöf....haha...hann er dáldið hugmyndaríkur.
Post a Comment
<< Home