Döpur er dráttlaus kona.

...besti páskamálsháttur ever!!!

Monday, March 05, 2007

Hvað var í pakkanum?

Ég fór mjög spennt á pósthúsið eftir miður skemmtilega ferð til læknis í dag. Ég vonaði að í pakkanum væri eitthvað til að rífa upp stemmingu í mínum stíflaða haus! Á vissan hátt er kannski hægt að segja að það hafi verið raunin því í pakkanum var afmælisgjöf til mín frá Landsbankanum! Voða fínir bollar og skálar merkt ROSENDAHL, beint frá Kaupmannahöfn.

Ekki var það Asíubúi í þetta sinn, en það segir mér aðeins að ég á inni eina enn afmælisgjöf :)

Takk fyrir mig frú Landsbanki.

0 comments:

Post a Comment

<< Home