Mikil er tæknin....!
Þrír múrarar sitja saman í gufubaði. Allt í einu heyrist lágtbíp-hljóð. Tommi ýtir á ennið á sér og hljóðið hættir. Hinir horfa á hann í undrun."Þetta er símboðinn minn", segir Tommi. "Hann er græddur undir skinnið á enninu á mér. Bað um að ég yrði látinn vita þegar búið væri að opnatilboð í flísalögn í Laugardagslauginni".
Nokkrum mínútum seinni heyrist lágvær hringing. Jói stingur vísifingri vinstri handar í eyrað á sér og talar nokkur orð í stórutá hægri fótar. Hinir horfa með mikilli undrun. Eftir samtalið segir Jói: "Þetta er gemsinn minn. Lét græða hann í puttann og tána. Konan var að láta mig vita að hún er að fara í klippingu og strípur."
Gumma, sem fannst hann vera hálf gamaldags og ótæknivæddur, prumpar, stendur upp og fer fram í nokkrar mínútur, kemur aftur inn og hangir þá klósettpappír út á milli rasskinnanna á honum. Hinir horfa á hann og eru eitt spurningarmerki, svo Gummi segir: "Ég var að fá fax ..."!
Nokkrum mínútum seinni heyrist lágvær hringing. Jói stingur vísifingri vinstri handar í eyrað á sér og talar nokkur orð í stórutá hægri fótar. Hinir horfa með mikilli undrun. Eftir samtalið segir Jói: "Þetta er gemsinn minn. Lét græða hann í puttann og tána. Konan var að láta mig vita að hún er að fara í klippingu og strípur."
Gumma, sem fannst hann vera hálf gamaldags og ótæknivæddur, prumpar, stendur upp og fer fram í nokkrar mínútur, kemur aftur inn og hangir þá klósettpappír út á milli rasskinnanna á honum. Hinir horfa á hann og eru eitt spurningarmerki, svo Gummi segir: "Ég var að fá fax ..."!
0 comments:
Post a Comment
<< Home