Döpur er dráttlaus kona.

...besti páskamálsháttur ever!!!

Thursday, December 29, 2005

AFMÆLI

Í dag 28 desember eiga fjórir afmæli sem ég þekki. Þetta er nota bene eini dagurinn í allri afmælisdagabókinni minni þar sem allar fjórar línurnar eru uppteknar.

Afmælisbörnin eru:
Óli Hauks verður eitthvað rúmlega fimmtugur í dag.
Bjöggi frændi fyrrum söngvari og Idol reynari verður 29 ára í dag.
Magga Ósk frænka og fræðingur í lögum verður 27 ára í dag.
Fríða frænka og kubbaeigandi verður 26 ára í dag.

Svona syngur maður fyrir marga í einu:
Þau eiga afmælisdag.
þau eiga afmælisdag.
þau eiga afmælisdag, dag!
Þau eiga afmælisdag.

Húrra og jei fyrir þeim!

0 comments:

Post a Comment

<< Home