Kvikmyndir ársins!!!!
Hitch, Sideways, Bridget Jones the edge of reason, Notebook, Mr. And Mrs. Smith, 13 going on 30, The Incredibles, Be cool, The pacifier, Alfie.
Á lista yfir vinsælustu myndir ársins 2005 eru 58 myndir og ég er bara búin að sjá tíu þeirra, þær sem taldar eru upp hér að ofan. Fjórar þeirra sá ég á í bíó, tvær þeirra í flugvél (mjög athyglisvert því ég fór bara einu sinni erlendis á árinu), eina sá ég í gær…og hinar þrjár við eitthvað annað tilefni. Já ég er ekki mikið inni í bíómyndunum. Þegar ég lít yfir þennan lista langar mig líka ekki til sjá nema örlítin hluta þessara mynda. Þær sem efstar eru á lista ef ske kynni að ég færi á vídeoleigu á næstunni myndi ég vilja sjá Hotel Rwanda, Closer og Finding Neverland.
Ég er búin að rífa opnuna úr blaðinu og ætla að bæta mig og auka prósentuna úr 5,8 í að minnsta kosti 15.
Á lista yfir vinsælustu myndir ársins 2005 eru 58 myndir og ég er bara búin að sjá tíu þeirra, þær sem taldar eru upp hér að ofan. Fjórar þeirra sá ég á í bíó, tvær þeirra í flugvél (mjög athyglisvert því ég fór bara einu sinni erlendis á árinu), eina sá ég í gær…og hinar þrjár við eitthvað annað tilefni. Já ég er ekki mikið inni í bíómyndunum. Þegar ég lít yfir þennan lista langar mig líka ekki til sjá nema örlítin hluta þessara mynda. Þær sem efstar eru á lista ef ske kynni að ég færi á vídeoleigu á næstunni myndi ég vilja sjá Hotel Rwanda, Closer og Finding Neverland.
Ég er búin að rífa opnuna úr blaðinu og ætla að bæta mig og auka prósentuna úr 5,8 í að minnsta kosti 15.
3 comments:
At 2:57 PM, Sveinsína said…
Í hvaða blaði var þessi listi? Forvitni mín er vakin :o)
At 8:03 AM, Tilvera okkar.... said…
Blaðinu sem maður fær á vídeoleigunum - Kvikmyndir mánaðarins!!!
At 8:18 PM, Helena said…
já þú verður að sjá Hotel Rwanda og Closer, búin að sjá þær báðar heheh á þær reyndar báðar og þær eru mjög góðar :) mæli með þeim. Ég held að ég hafi séð um 15 myndir af þessum topp 58 :) þarf að telja aftur ehe
Post a Comment
<< Home