Ég er í rauðum regnfrakka og rígheld mér í staurinn.
Rigning, regn, rigning, skýfall, rigning, dropar, rigning, úði, rigning, raki, rigning, bleyta, rigning. Einhver sagði hvernig væri ástandið á landinu ef allt þetta sem búið að er koma úr loftinu væri snjór.....hvað um það. Er ekki nóg komið. Ég þoli ekki rigningu. Það er svo drungalegt þegar rignir. Mitt í þessari blautu vitleysu birtist þessi frétt á mbl:
Búið er að slökkva sinueldana sem loguðu í við bæina Samkomugerði og Torfur í Eyjafjarðarsveit. Menn urðu varir við eldana um klukkan fjögur í nótt en að sögn lögreglunnar á Akureyri var búið að slökkva eldana um klukkan átta í morgun. Um tíma var óttast að eldarnir næðu að læsa klónum í nærliggjandi hús en betur fór en á horfðist að sögn lögreglu.
Er þetta eitthvað djók?
Ég fór í Hagkaup áðan í leit að Bingó. Fann ekkert bingó. Endaði á að kaupa 4 sveppi og 6 kirsuber (ásamt fleiri hlutum). Sveppirnir kostuðu 31 krónu, berin kostuðu 90 krónur.....aumingja sveppirnir þeir þurfa ábyggilega á sálfræðiaðstoð að halda. Það er greinilega betra að vera ber heldur en sveppur.
Svona var það....! Núna líður mér pínulítið eins og beri sem smitast hefur af einhverjum sveppasýkingu, svona bersvepp eða sveppber!! Hvað myndi það kosta í Hagkaup?
ÉG ÞOLI EKKI RIGNINGU!!!!
Búið er að slökkva sinueldana sem loguðu í við bæina Samkomugerði og Torfur í Eyjafjarðarsveit. Menn urðu varir við eldana um klukkan fjögur í nótt en að sögn lögreglunnar á Akureyri var búið að slökkva eldana um klukkan átta í morgun. Um tíma var óttast að eldarnir næðu að læsa klónum í nærliggjandi hús en betur fór en á horfðist að sögn lögreglu.
Er þetta eitthvað djók?
Ég fór í Hagkaup áðan í leit að Bingó. Fann ekkert bingó. Endaði á að kaupa 4 sveppi og 6 kirsuber (ásamt fleiri hlutum). Sveppirnir kostuðu 31 krónu, berin kostuðu 90 krónur.....aumingja sveppirnir þeir þurfa ábyggilega á sálfræðiaðstoð að halda. Það er greinilega betra að vera ber heldur en sveppur.
Svona var það....! Núna líður mér pínulítið eins og beri sem smitast hefur af einhverjum sveppasýkingu, svona bersvepp eða sveppber!! Hvað myndi það kosta í Hagkaup?
ÉG ÞOLI EKKI RIGNINGU!!!!
3 comments:
At 11:26 AM, veldurvandræðum said…
mér finnst samt sveppir betri en berin amk borðar maður sveppi oftar. Rigningin er fín því þá festist ekki snjórinn.
At 4:59 PM, Tilvera okkar.... said…
okei...hverjir skoðuðu! ég var númer 30.001 þannig að einhvern tíma rétt fyrir fimm var gestur númer 30.000!!!
Svona ekki feimin :)
At 9:20 AM, Helena said…
1. Ég er Helena. 2. ójá við erum vinir, sérstaklega CISV vinir :) 3. Við hittumst fyrst á kennarafundi í ágúst 2004. 4. Þú ert æði. 5. hehe jamm en ekki á rassinn. 6. Bestasti kennarinn af því að þú ert frábær kennari. 7. Samviskusöm. 8. Fannst þú ótrúlega skipulögð og mikill stuðbolti. 9. hehe ó já finnst það ennþá. 10. CISV og síðasta árshátíð Reykjanesbæjar 11. Ferð í Karabískahafið og einn sænskan nuddara með því þú átt það skilið. 12. Nokkuð vel. 13. Ætli það hafi ekki verið á KFC, þú inni og ég útí bíl. 14. Held ég segi þér allt. 15. Næsta sem ég geri er að setja þetta á bloggið :)
Post a Comment
<< Home