Athugasemdir...
Það er alveg magnað að þurfa að setja hvern varnaglan á eftir öðrum til að geta komið í veg fyrir að fá athugasemdir sem maður hefur áhuga á. Ég skipti um bloggsíðu svo ég gæti fengið mér síðu sem ekki væri hægt að commenta á nema undir nafni því þar voru sumir sem ekki gátu komið hreint fram og skrifað manneskjuleg komment undir sínu nafni.
Þá fékk ég mér nýtt blogg þar sem ekki er hægt að kommenta nema að vísa á síðuna sína um leið, það að vera blogger notandi.
En hvað gerist svo...........jú ég fæ einhver awesome comment frá einhverjum John Smith í langt í burtu landi....og því ætla ég að setja enn einn varnaglan!
1. Til að geta kommentað verður þú að vera blogger notandi.
2. Til að geta kommentað verður þú líka að slá inn word-verification.
Mjög einfalt og segir sig sjálft....! Já þú verður að vinna fyrir því að kommenta hjá mér!
Takk Alla.
Þá fékk ég mér nýtt blogg þar sem ekki er hægt að kommenta nema að vísa á síðuna sína um leið, það að vera blogger notandi.
En hvað gerist svo...........jú ég fæ einhver awesome comment frá einhverjum John Smith í langt í burtu landi....og því ætla ég að setja enn einn varnaglan!
1. Til að geta kommentað verður þú að vera blogger notandi.
2. Til að geta kommentað verður þú líka að slá inn word-verification.
Mjög einfalt og segir sig sjálft....! Já þú verður að vinna fyrir því að kommenta hjá mér!
Takk Alla.
2 comments:
At 8:31 PM, Sveinsína said…
Það var lítið kelli mín, ég tek ekki meira fyrir en sjónvarpspartý með pasta og köldu ekta kóki með klaka ;o)
At 10:58 AM, Soffía said…
Gott hjá þér :) Er annars búin að blogga ;)
Post a Comment
<< Home