Hor og bjóður!
Vaknaði í morgun og áttaði mig á því að á einni nóttu hafði hausinn þyngst um nokkur kíló. Ekki var orsökina að finna í bókinni sem ég var að lesa fyrir svefninn því þar var ekki um að ræða bók með miklum vísdómi, heldur bara tilgangslaus skáldsaga. Hausinn þyngdist því ekki vegna meiri visku.
Ekki bættist á hann vöðvamassi þó í gærkvöldi hafi verið farin langur göngutúr um þetta annars ágæta hverfi Grafarvog. Það eru endalausir skólar í þessu hverfi. En nei, ekki bættist massi á hausinn í þeirri ferð.
Það sem gerst hafi að öll holrými höfðu stappað sig full af hori. Oj bara. Sama hvort það voru augu, eyru, munnur eða nef allt hálf lamað vegna gríðarlegs þrýstings. Ég er því búin að skjálfa eins og aumingi undir teppi í dag og horfa á spy-kids....! WHY
Dauði og djöfull - ég þoli ekki að vera veik.
Ekki bættist á hann vöðvamassi þó í gærkvöldi hafi verið farin langur göngutúr um þetta annars ágæta hverfi Grafarvog. Það eru endalausir skólar í þessu hverfi. En nei, ekki bættist massi á hausinn í þeirri ferð.
Það sem gerst hafi að öll holrými höfðu stappað sig full af hori. Oj bara. Sama hvort það voru augu, eyru, munnur eða nef allt hálf lamað vegna gríðarlegs þrýstings. Ég er því búin að skjálfa eins og aumingi undir teppi í dag og horfa á spy-kids....! WHY
Dauði og djöfull - ég þoli ekki að vera veik.
2 comments:
At 10:17 PM, hanna lisa said…
Vonandi að þú verðir ekki veik lengi. Ætlaru eitthvað að kíka á okkur í Heiðarskóla í vetur?
At 1:38 PM, Helena said…
heheh nei stelpan var sko ekki lengi veik er það nokkuð????? Hvernig var á Sálinni????? :) hehehehe....
Post a Comment
<< Home