Sparnaðarráð í kreppunni!!

Það ríkir mikil kreppa ríkir á Íslandi í dag og eru allir að reyna að finna leiðir til sparnaðar. Ég missti mig svo sem ekki í góðærinu og hef því til hnífs og skeiðar en allur er varinn góður. Ég fór því á námskeið sem ber heitið "að lifa á því sem landið gefur".
Fyrsti kafli var um músaveiðar og auðvitað náði ég að veiða mús í minni fyrstu tilraun enda annnáluð aflakló. Í kvöldmat borðaði ég þess vegna músakássu. Hún var ekkert mjög bragðgóð og fékk frú Sigríður því að eiga fjaðrirnar sem ég náði ekki að kyngja.
Góðar stundir.
2 comments:
At 10:08 PM,
Unknown said…
hahahaha ojjjj!!!! Þú er ágæt híhí
At 2:49 PM,
Gugga said…
Nammi músakássa. En hvaðan komu fjaðrirnar?
Post a Comment
<< Home