Döpur er dráttlaus kona.

...besti páskamálsháttur ever!!!

Wednesday, August 27, 2008

Nóg að gera!!!

Það er allt að gerast:

- Hluti af námsefninu mín er komið út. Búið að skila fyrstu drögum að næstu útgáfu og gerður samningur að útgáfu Bókakistunnar sem ég Fríða samkennari minn erum búnar að vera að búa til og hanna.

- Ég tók á móti 21 nemenda í fyrsta bekk síðastliðin mánudag....úfff nóg að gera, þó skemmtilegt verkefni.

- KHÍ sem heitir reyndar HÍ núna byrjar í næstu viku og dauði og djöfull, lesefnið er allt á norksu.

- Mannréttindanámið byrjar á fimmtudag í næstu viku. Spennandi, já mjög spennandi.

- Hér getið þið skoðað allt sem námsgagnastofnun er búin að gefa út eftir mig (jei):

Léttasta verkefnið.

Milliþunga verkefnið.

Þyngsta verkefnið.

Svo eru það myndaspjöldin um Græna gaukinn. Endilega skoðið það líka.

Góðar stundir.

5 comments:

  • At 11:49 AM, Anonymous Anonymous said…

    Til hamingju með þetta jana mín....alveg frábært...ég er ekkert smá stolt af þér

    kveðja
    Anna frænka

     
  • At 10:23 PM, Anonymous Anonymous said…

    Til hamingju enn og aftur Jana mín.

     
  • At 11:34 AM, Anonymous Anonymous said…

    Til lukku með þetta! Rosalega flott efni! kv. Gyða

     
  • At 5:58 PM, Anonymous Anonymous said…

    Hæ hæ!
    Langt síðan ég kikti hingað inn..
    Til hamingju með útgáfuna á þessu flotta námsefni hjá þér.
    Kv. Hanna Lísa

     
  • At 9:21 PM, Anonymous Anonymous said…

    Til hamingju með þetta Jana, frábært hjá þér, mjög flott!
    Kveðja,
    Bryndís Valdimarsdóttir

     

Post a Comment

<< Home