Það er ekki öll vitleysan eins
Jú jú ég skal alveg viðurkenna að stundum væri ég alveg til í að vera ekki döpur dráttlaus kona. Já stundum væri gaman að eiga barn í staðinn fyrir kött. Stundum en svo líður það hjá.
Aldrei á ævinni hefur þetta nú samt hvarflað að mér.
....Í þessu tilviki myndi passa að segja undarleg er kona sem reglulega fær drátt!!!
Aldrei á ævinni hefur þetta nú samt hvarflað að mér.
....Í þessu tilviki myndi passa að segja undarleg er kona sem reglulega fær drátt!!!
4 comments:
At 10:24 PM, Alla said…
Mér finnst þetta brilljant sniðugt ... massafyndið ...
At 10:34 PM, Ágústa Rúnars said…
Mér líka, þetta er gebbaður húmor!!
At 8:22 PM, Gugga said…
Hahaha...þetta var algjör snilld. Og stubbalagið undir.
At 11:09 PM, Anonymous said…
Úff er eina sem ég hef að segja um þetta!
Post a Comment
<< Home