Dagurinn sem týndist.
Ég hljóp út í hádeginu, rétt aðeins að kíkja með bókhaldið sem ég er búin að vera til endurskoðandans. Eftir að hafa setið þar í smástund fór ég aðeins í bókabúðina að kaupa blý. Svo fór ég aðeins með Guggu í hádegismat. Eftir það hringdi Sirrý frænka og ég eyddi deginum með henni í Smáralindu og kom heim klukkan níu. Þetta þýðir sem sagt að skreppið sem ég fór í morgun tók tíu tíma og ég var ekki einu sinni í sokkum. Gaman að þessu!!!
Nú hafa nákvæmlega 59.908 heimsótt síðuna mína sem þýðir að á morgun smellur teljarinn í 60.000 þúsund.....spennandi!!
Nú hafa nákvæmlega 59.908 heimsótt síðuna mína sem þýðir að á morgun smellur teljarinn í 60.000 þúsund.....spennandi!!
4 comments:
At 2:25 PM, Gugga said…
59.967 klukkan 14:27
At 3:15 PM, Alla said…
59.978 klukkan 15:15.
At 6:58 PM, Tilvera okkar.... said…
60.021 klukkan 18:58....hver var hérna fyrir 21 síðan???
kv. Janus
At 12:12 PM, Helena said…
Hellú, ég var númer 60000 :) þar sem það smelltist í þá flottu tölu þegar ég hoppaði frá forsíðu í commentin. Reyndi að skrifa hér inn í gær en klikkaði eitthvað svo ég vona að þetta komi inn :)
Eru einhver verðlaun???
Knús knús
Helena
Post a Comment
<< Home