Bloggarar í fríi listinn
Eins og þið sjáið hér til hægri hef ég sérstakan dálk sem heitir bloggarar í fríi. Hér áður var þessi dálkur mjög óvirkur og fáir bloggarar sem lentu þarna megin. Því miður hefur þessi flokkur stækkað undanfarin misseri og hafa margir skemmtilegir bloggarar lagt niður bloggpennann. Það finnst mér sorglegt. En það er samt svo gaman þegar maður getur fært til á þessum lista, svo sé ég mig líka tilneydda til að bæta nokkrum á þennan frílista....Gummi Torfi hvað er með þetta Elko?
Svo er Hanna Fríða stórfrænka mín komin í stúkusæti, nú er að standa sig :)
Nú sit ég gólfinu og skrúfa saman skrifborðið sem ég keypti í gær, maður verður að hafa skrifborð þegar maður er orðin svona virtur háskólanemi í Langtíburtistan :)
Svo er Hanna Fríða stórfrænka mín komin í stúkusæti, nú er að standa sig :)
Nú sit ég gólfinu og skrúfa saman skrifborðið sem ég keypti í gær, maður verður að hafa skrifborð þegar maður er orðin svona virtur háskólanemi í Langtíburtistan :)
1 comments:
At 11:19 PM, Anonymous said…
Váááááá hvað ég er glöð
Óteljandi og endalaust takk fyrir
Kveðja
Hanna Fríða (bloggari í stúkusæti)
Post a Comment
<< Home