Skólalok og skóli
Hvað tíminn er fljótur að líða! Það er komin 20. maí og mér finnst eins og ég eigi aldrei eftir að geta klárað allt það sem ég þarf að gera fyrir skólaslit 6. júní og svo skólalok 8. júní. Svo stekk ég út í eyju strax 9. júní, 9.júní er því svo nærri, loksins eins og ég er búin að bíða eftir að komast aftur út í eyju.
Ég er svo búin að taka ákvörðun um að fara í nám næsta vetur, tveggja ára framhaldsnám við háskóla í Englandi. Það á reyndar eftir að ákveða þetta nákvæmlega en stærsta ákvörðunum hefur verið tekin, Janus ætlar að verða blindrakennari. Spennandi finnst ykkur ekki?
Leyfi ykkur að fylgjast með.
Ég er svo búin að taka ákvörðun um að fara í nám næsta vetur, tveggja ára framhaldsnám við háskóla í Englandi. Það á reyndar eftir að ákveða þetta nákvæmlega en stærsta ákvörðunum hefur verið tekin, Janus ætlar að verða blindrakennari. Spennandi finnst ykkur ekki?
Leyfi ykkur að fylgjast með.
2 comments:
At 1:11 PM, Jökulnornin said…
Oh, beibí hvað ég er spennt fyrir þína hönd! í hvaða skóla ætlarðu? Í hvaða borg verðurðu?
At 11:35 PM, Tilvera okkar.... said…
Ég verð nú bara í stórborginni Reykjavík....ekkert flóknara en það :)
Post a Comment
<< Home