Blogg Dofra
Lagið um það sem er bannað í boði Dofra Hermannssonar.
http://dofri.blog.is/blog/dofri/entry/109945/
Það má ekki tala um ESB
um Evruna, það má bara ekki ske.
Ef Sólrún opnar munninn
þá hrapar krónan niður
og allir missa vinnuna því miður.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið
það er alltaf að skamma mann
þó maður geri ekki neitt
það er alltaf að skamma mann.
Fagra Ísland ekki ræða má
allir verða kolbrjálaðir þá
og jafnvel sumir tuða
sem hefðu átt að fagna
og allir hinir krossbölva og ragna.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið...
Það má ekki lækka verð á mat
þá éta bara allir á sig gat.
Og allir bændur landsins
þeir deyja drottni sínum
og allt er það að kenna flokki mínum.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið...
Um lýðræði má ekki segja orð.
Íbúakosning jafnast á við morð,
því fólkið gæti breytt því
sem búið er að ráða
og bæjarstjóra skilið eftir smáða.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið...
Ég vil banna eitt og aðeins eitt
að enginn megi segja ekki neitt
án þess krónan falli
og bændur fari að deyja
því Ingibjörg Sólrún vildi ekki þegja.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið...
http://dofri.blog.is/blog/dofri/entry/109945/
Það má ekki tala um ESB
um Evruna, það má bara ekki ske.
Ef Sólrún opnar munninn
þá hrapar krónan niður
og allir missa vinnuna því miður.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið
það er alltaf að skamma mann
þó maður geri ekki neitt
það er alltaf að skamma mann.
Fagra Ísland ekki ræða má
allir verða kolbrjálaðir þá
og jafnvel sumir tuða
sem hefðu átt að fagna
og allir hinir krossbölva og ragna.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið...
Það má ekki lækka verð á mat
þá éta bara allir á sig gat.
Og allir bændur landsins
þeir deyja drottni sínum
og allt er það að kenna flokki mínum.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið...
Um lýðræði má ekki segja orð.
Íbúakosning jafnast á við morð,
því fólkið gæti breytt því
sem búið er að ráða
og bæjarstjóra skilið eftir smáða.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið...
Ég vil banna eitt og aðeins eitt
að enginn megi segja ekki neitt
án þess krónan falli
og bændur fari að deyja
því Ingibjörg Sólrún vildi ekki þegja.
Þetta Sjálfstæðisfólk er svo skrýtið...
1 comments:
At 7:50 PM, Tilvera okkar.... said…
Best að láta það koma fram að þó höfundur þessa texta sé Samfylkingarmaður þá ég það sko alls og verð aldrei!!!
Post a Comment
<< Home