Aulaverðlaun dagsins.
Hvað gerðir þú í dag Janus?
Já ég fór á skauta með börnunum mínum!
Fyrir einhverja lukku sem ég hef ekki haldbærar skýringar á þá setti ég á mig hjálm sem ég geri aldrei en mun gera framvegis.
Svo var eins og einhver hefði tekið í fæturna á mér á svellinu og ég datt beint á hnakkann, sem betur fer með hjálm því ég fékk snert af heilahristing og hálshnykk þó hann væri til staðar.
Svo nú sit ég með íbúfen af stærstu gerð, með stífan háls, hálf fatlaða hendi og hausverk dauðans. Mér líður sko ekki vel!
Sem betur fer var ég með hjálm því annars væri ég örugglega með brotin haus!!!
Já ég fór á skauta með börnunum mínum!
Fyrir einhverja lukku sem ég hef ekki haldbærar skýringar á þá setti ég á mig hjálm sem ég geri aldrei en mun gera framvegis.
Svo var eins og einhver hefði tekið í fæturna á mér á svellinu og ég datt beint á hnakkann, sem betur fer með hjálm því ég fékk snert af heilahristing og hálshnykk þó hann væri til staðar.
Svo nú sit ég með íbúfen af stærstu gerð, með stífan háls, hálf fatlaða hendi og hausverk dauðans. Mér líður sko ekki vel!
Sem betur fer var ég með hjálm því annars væri ég örugglega með brotin haus!!!
2 comments:
At 3:10 PM, Anonymous said…
Uss ekki gott að detta svona, eins gott að þú varst með hjálm.
At 4:32 PM, Helena said…
úff púff sko... ekki gott að detta svona en ég held að hjálmurinn hafi verið of þungur fyrir þig þannig að hann hafi sett ójafnvægi á jafnvægið þitt og þú því dottið vegna hjálmsins!!!!!
Hvernig er þessi kenning???
Hehehe farðu varlega skautadrottning :)
Post a Comment
<< Home