Tími á blogg
Núna eru 10 dagar, 21 klukkkustund, 8 mínútur og nokkrar sekúndur þar til jólin árið 2006 skella á. Janus gengur frekar hægt að búa til jólin þetta árið. Jólakortin eru reyndar að smella saman, jólaskrautið er komið á sinn stað, jólapakkarnir eru fáir en fer ört fjölgandi og hugmyndir af þeim sem eftir eru standa í biðröðum.
Fór aftur til læknis í dag og fékk þær skemmtilegu fréttir að sýklalyfin sem ég er búin að taka síðustu átta daga höfðu nákvæmlega ekkert að segja því einhver öðruvísi veira er að pirra mig. Ég fékk því nýjar pillur til að taka, 3 pillur sem kostuðu 2877 krónur....3 pillur á nærri 3000 krónur. Þær hljóta að vera þokkalega eitraðar :)
...og svo ég í bíó í gærkvöldi með stelpunum að sjá The holiday, já hvað Jude Law er fallegur....ég myndi sko alveg vilja vera barnfóstran hans....blikk, blikk!
Fór aftur til læknis í dag og fékk þær skemmtilegu fréttir að sýklalyfin sem ég er búin að taka síðustu átta daga höfðu nákvæmlega ekkert að segja því einhver öðruvísi veira er að pirra mig. Ég fékk því nýjar pillur til að taka, 3 pillur sem kostuðu 2877 krónur....3 pillur á nærri 3000 krónur. Þær hljóta að vera þokkalega eitraðar :)
...og svo ég í bíó í gærkvöldi með stelpunum að sjá The holiday, já hvað Jude Law er fallegur....ég myndi sko alveg vilja vera barnfóstran hans....blikk, blikk!
0 comments:
Post a Comment
<< Home