laugardagur....jólin eru að koma
Ég fór á rúntinn í dag að útrétta og reyndi að setja sjálfa mig í jólagjafagírinn. Meikaði meira að segja tvær gjafir á stuttum tíma.
Á þessum stutta rúnti varð ég vitni af ekki einum heldur tveimur árekstrum. Bæði skiptin aftanákeyrslur og í bæði skiptin var það vegna þess bilið á milli bílanna var ekki nema þumlungur.
Svo varð ég næstum bensínlaus í bílalúguröðinni við KFC. Það hefði nú alveg verið til að fara með stressið í fólkinu :)
Jólin, jólin eru að koma, jólin, jólin eru að koma.
Á þessum stutta rúnti varð ég vitni af ekki einum heldur tveimur árekstrum. Bæði skiptin aftanákeyrslur og í bæði skiptin var það vegna þess bilið á milli bílanna var ekki nema þumlungur.
Svo varð ég næstum bensínlaus í bílalúguröðinni við KFC. Það hefði nú alveg verið til að fara með stressið í fólkinu :)
Jólin, jólin eru að koma, jólin, jólin eru að koma.
1 comments:
At 7:18 PM, Helena said…
Hey hó, það var gaman að sjá þig á laugardaginn :) Jólin??? Hvað er það??? Ég er sko ekki komin í gírinn... ein sem spurði mig í gær hvenær ég færi í jólafrí... ég var nú ekki alveg viss sko... ehe Greinilega ekki komin niður á jörðina eftir ferðalagið mikla hehehehe en hlýt að fara að lenda... :)
Post a Comment
<< Home