Hættulegt að vera einhleypur
...það segir í fréttum að makalaus vinnupartý séu stórhættuleg því þar byrji vandamálin sem skemma jólin fyrir fjölda manns. Aldrei er meira að gera hjá prestum heldur en á aðventunni. Hugsið ykkur það að á þessum tíma sem á að vera litaður gleði og hamingju skuli flest vandamálin verða til.
Ég komst af því mér til mikillar gleði og satt að segja mjög óvænt, að ég er búin að kaupa allar jólagjafir og skrifa öll jólakort. Skemmtilegt finnst ykkur ekki. Ég sem hélt að þetta yrði eitthvað stress. Anyways skrifaði rúmlega 30 jólakort og vona að ég hafi ekki gleymt neinum sem ég hefði viljað senda kveðju....er hægt að segja sorry fyrir gleymskunni hér?
Ég fór á tvenna tónleika í þessari viku. Fyrst á KK og Ellen á fimmtudagskvöldið í Hveragerðiskirkju og svo á aðventutónleika í Skálholti í gærdag. Báðir tónleikarnir náttúrulega æðislegir, sérstaklega í Skálholti. Ég fór meira að segja að skæla yfir einu fallegu lagi. Komst af því í leiðinni að Hilmar Örn fær að halda áfram að sinna sínu glæsilega starfi í Skálholti. Tek ofan fyrir þeim sem tók þá ákvörðun :)
Jæja svo eru aðeins þrír vinnudagur eftir og svo þráð jólafrí sem vonandi nýtist til að ná úr sér kvefi og því ógeði.
Ég komst af því mér til mikillar gleði og satt að segja mjög óvænt, að ég er búin að kaupa allar jólagjafir og skrifa öll jólakort. Skemmtilegt finnst ykkur ekki. Ég sem hélt að þetta yrði eitthvað stress. Anyways skrifaði rúmlega 30 jólakort og vona að ég hafi ekki gleymt neinum sem ég hefði viljað senda kveðju....er hægt að segja sorry fyrir gleymskunni hér?
Ég fór á tvenna tónleika í þessari viku. Fyrst á KK og Ellen á fimmtudagskvöldið í Hveragerðiskirkju og svo á aðventutónleika í Skálholti í gærdag. Báðir tónleikarnir náttúrulega æðislegir, sérstaklega í Skálholti. Ég fór meira að segja að skæla yfir einu fallegu lagi. Komst af því í leiðinni að Hilmar Örn fær að halda áfram að sinna sínu glæsilega starfi í Skálholti. Tek ofan fyrir þeim sem tók þá ákvörðun :)
Jæja svo eru aðeins þrír vinnudagur eftir og svo þráð jólafrí sem vonandi nýtist til að ná úr sér kvefi og því ógeði.
5 comments:
At 1:27 PM, Gugga said…
En af hverju er hættulegt að vera einhleypur?
At 7:15 PM, Helena said…
heheh segi það, er ekki bara heppilegra að vera einhleypur??? Þá þarf mar ekkert að fara til prestsins í ráðgjöf!!!! :) hehehehhe
At 2:07 PM, Anonymous said…
hæ Jana, langaði nú bara að kasta á þig jólakveðju, hafðu það sem allra best og slappaðu vel af!!
bestu jólakveðjur, Elsa tæfa :)
At 1:24 PM, Helena said…
Elsku Janus,
Gleðileg jól og farsælt komandi ár, hafðu það sem allra best yfir hátíðirnar. Mundu svo eftir áskoruninni :) hehehe nú er bara að byrja að æfa á fullu því það styttist óðum í næstu keppni :)
Jólaknús og kossar
Helena
At 1:51 PM, Soffía said…
Hæ Jana mín...
Gleðileg jól og farsælt komandi ár (veit ekki hvaða netfang þú notar þannig að ég nota bara þessa leið til að koma kveðjunni áleiðis). Mig langar líka að nota tækifærið og óska Öllu, Guggu og Ingveldi gleðilegra jóla :) Vona að þetta komist til skila :)
Er stemmning fyrir balli 2. í jólum?? Ég er alla vega í stuði þó að Sálin spili ekki.... vertu endilega í bandi ef þú ætlar að fara :)
Kveðja,
Soffía
Post a Comment
<< Home