Döpur er dráttlaus kona.

...besti páskamálsháttur ever!!!

Monday, February 27, 2006

Vor

Eigum við bara ekki að trúa því að það sé komið vor?
- fullt af fólki með sólgleraugu.
- löng röð hjá bílaþvottastöðinni.
- börnin úti að leika sér.
- hiti í kofunum.
- fyrsta fjallgangan með Ingu í kvöld....það er fallegt á Esjunni þó það sé bara vor.
- smokkar í garðinum.
- bjart á morgnana.
- febrúar að klárast.
- fuglasöngur.
- graðir kettir og karlar ef því er að skipta.

Jú jú, trúum því bara að það sé komið vor :)

1 comments:

  • At 12:26 AM, Anonymous Anonymous said…

    Ok Jana mín, ég skal trúa því að það sé komið vor ef þú villt. Ég er skíthrædd samt um að trúa því fyrr en eftir páska:-/ En annars takk fyrir síðast og verðum við ekki að fara að plana frænkuhitting...??

     

Post a Comment

<< Home