Mér finnst....
...að það ætti að banna stúlkum undir 18 ára að fara í ljós.
...að banna ætti blörraðar myndir í íslensku sjónvarpi, bara sýna alla þessa "glæpamenn" sem verið að verja.
...að banna ætti reykingar.
...að banna ætti vip-raðir og fólk sem ætlar að komast áfram á snobbi.
...að vekja mætti upp gamla og góða siði eins og kurteisi.
...að það flýta ætti framkvæmdum við nýja KFC staðinn í Grafarholtinu.
...að ég hefði unnið í lottó!
...að allur bjór ætti að vera kældur í ríkinu, mmm opna einn kaldan á staðnum.
...að ríkisstjórnin eða einhver sem á nóga peninga myndi einn dag á ári bjóða öllum frítt út að borða.
...að allir ættu að kjósa.
...að engin myndi horfa á survivor og Bachelor, þá myndu það hætta að vera á dagskrá og ég myndi hafa eitthvað annað að horfa á en svartan skjá.
...að lengja ætti sólarhringinn um tvo til þrjá tíma á nóttunni svo allir myndu græða.
...að það ætti að vera opinber frídagur ef úti er rok og rigning, svona oj bara veður.
...að bláu rósirnar sem ég fékk á konudaginn ættu ekki að deyja.
...að byggð yrði brú til Danmerkur.
...að grafin yrðu göng í gegnum Hellisheiði.
...að Ísland yrði sett í fyrsta sæti en ekki misnotað í því nítugasta og níunda sæti.
...að fólk sem ánægju af því að gera lítið úr öðrum og þannig upphefja sjálfs síns aumingjagang ætti að vera hýtt með spýtu á opinberum stað t.d. í Kringlunni. Þá myndi ég koma og horfa.
Já....mér finnst svo margt.
Best að fagna síðasta deginum sem 28 ára sjálfstæð og flott kona!!!!!
.....á morgun verð ég 29 ára sjálfstæð og flott kona og mun fagna afmælinu með um 800 öðrum.
Já mér finnst svo margt.
...að banna ætti blörraðar myndir í íslensku sjónvarpi, bara sýna alla þessa "glæpamenn" sem verið að verja.
...að banna ætti reykingar.
...að banna ætti vip-raðir og fólk sem ætlar að komast áfram á snobbi.
...að vekja mætti upp gamla og góða siði eins og kurteisi.
...að það flýta ætti framkvæmdum við nýja KFC staðinn í Grafarholtinu.
...að ég hefði unnið í lottó!
...að allur bjór ætti að vera kældur í ríkinu, mmm opna einn kaldan á staðnum.
...að ríkisstjórnin eða einhver sem á nóga peninga myndi einn dag á ári bjóða öllum frítt út að borða.
...að allir ættu að kjósa.
...að engin myndi horfa á survivor og Bachelor, þá myndu það hætta að vera á dagskrá og ég myndi hafa eitthvað annað að horfa á en svartan skjá.
...að lengja ætti sólarhringinn um tvo til þrjá tíma á nóttunni svo allir myndu græða.
...að það ætti að vera opinber frídagur ef úti er rok og rigning, svona oj bara veður.
...að bláu rósirnar sem ég fékk á konudaginn ættu ekki að deyja.
...að byggð yrði brú til Danmerkur.
...að grafin yrðu göng í gegnum Hellisheiði.
...að Ísland yrði sett í fyrsta sæti en ekki misnotað í því nítugasta og níunda sæti.
...að fólk sem ánægju af því að gera lítið úr öðrum og þannig upphefja sjálfs síns aumingjagang ætti að vera hýtt með spýtu á opinberum stað t.d. í Kringlunni. Þá myndi ég koma og horfa.
Já....mér finnst svo margt.
Best að fagna síðasta deginum sem 28 ára sjálfstæð og flott kona!!!!!
.....á morgun verð ég 29 ára sjálfstæð og flott kona og mun fagna afmælinu með um 800 öðrum.
Já mér finnst svo margt.
4 comments:
At 1:26 AM, Anonymous said…
Við megum nú eiga það frænkurnar að finnast margt. Maður á jú að segja hvað manni finnst. En elsku frænka við sendum þér botnlaust knús og endalaust kremj í tilefni dagsins. Megi árið færa þér stanslausa hamingju.
Bestu kveðjur
Hanna Fríða og fjölskylda
At 8:27 AM, Gróa said…
Til lukku með nýja árið í lífinu!!!
kv.Gróan
At 9:06 AM, Gugga said…
Það mætti halda að það væri alveg svaka veisla í tilefni dagsins.....800 manns. En svo fattaði ég hvað þú átt við ;) En hvernig veistu að um 800 manns eiga líka afmæli á morgun?
At 8:55 AM, Soffía said…
Til hamingju með afmælið (betra er seint en aldrei) :)
Hornstrandir eru ótrúlega fallegar :)
Post a Comment
<< Home