Döpur er dráttlaus kona.

...besti páskamálsháttur ever!!!

Sunday, October 09, 2005

Tilveran?

Titillinn á blogginu mínu...tilvera okkar ku vera undarlegt ferðalag. Lína úr þekktu dægurlagi er frá er talið þetta ku. Þessi eina lína segir okkur svo margt. Það er alveg öruggt mál að ekkert í þessari tilveru er hægt að panta fyrirfram. Maður verður alltaf pínulítið reiður þegar maður heyrir af fólki sem leikur sér að lífinu í alls kyns áhættuíþróttum eða öðru, aðrir reykja, éta eða drekka frá sér allt vit og leika sér þannig að sínu lífi. Svo er til fólk sem eignast börn og nennir ekki að hugsa um þau, er jafnvel bara jóllý með það að barnið á fóstuforeldri sem sinnir þeirra hlutverki svo það þurfi ekki að gera það sjálft

.......og svo er til þetta venjulega fólk sem fetar þennan gullna meðalveg.

Fer eftir tilmælum skaparans og dúllast í gegnum dagana án þess að skaða sig né aðra. Þessir einstaklingar eru þeir sem gera tilveruna ríkari. Samt finnst manni að oft sé það þetta fólk sem skaparinn ákveður að láta hafa meira fyrir hlutunum. Ég er svo reið inni í mér núna. Gæti alveg nefnt nokkra sem þyrftu að svara fyrir sínar gjörðir!!!!! En nei, ekki fáum við að hafa áhrif á þessar ákvarðanir.

Ó, ó, ó!!! En ég verð hér. Sendi þetta á réttan stað og lots of love with it. Þú ert hetja.

When you're down and troubled
And you need a helping hand
And nothing, whoa nothing is going right.
Close your eyes and think of me And soon I will be there.
To brighten up even your darkest nights.

You just call out my name,
And you know whereever I am
I'll come running, oh yeah baby
To see you again.
Winter, spring, summer, or fall,
All you have to do is call
And I'll be there, yeah, yeah, yeah.
You've got a friend.

If the sky above you
Should turn dark and full of clouds
And that old north wind should begin to blow
Keep your head together and call my name out loud
And soon I will be knocking upon your door.

You just call out my name,
and you know where ever I am
I'll come running to see you again.
Winter, spring, summer or fall
All you got to do is call
And I'll be there, yeah, yeah, yeah.

Hey, ain't it good to know that you've got a friend?
People can be so cold.
They'll hurt you and desert you.
Well they'll take your soul if you let them.
Oh yeah, but don't you let them.

You just call out my name
and you know wherever I am
I'll come running to see you again.
Oh babe, don't you know that,
Winter spring summer or fall,
Hey now, all you've got to do is call.
Lord, I'll be there, yes I will.
You've got a friend.

You've got a friend.
Ain't it good to know you've got a friend.
Ain't it good to know you've got a friend.
You've got a friend.


Í kvöld er stjörnubjart og norðurljósin dansa.

0 comments:

Post a Comment

<< Home