Vor í ráternum!
Það er ekki nóg með það að sólin og blíðan hreinlega píni mig til að vera úti langt fram á kvöld heldur er netið líka bilað hjá mér. Það kom viðgerðamaður í gær sem ég batt miklar vonir við en allt kom fyrir ekki því vandamálið er stærra og því bara ljómandi að vera netlaus þangað til í haust :)
Góðar stundir og léttar lundir!
Góðar stundir og léttar lundir!
3 comments:
At 3:02 PM, Gugga said…
Í HAUST?!?!?!?!? Hvað á maður þá að lesa??? Helv... Símapakk!!!
At 3:05 PM, Gugga said…
Já og nú fatta ég fyrirsögnina á færslunni...haha
At 10:11 PM, Anonymous said…
hæ hæ Jana.. Til hamingju með frænku... Núna vantar mig e-mail hjá þer og Guggu.... getur þú send mér það í pósti... bauky@heima.is
Bestu kveðjur Guðbjörg S. K
Post a Comment
<< Home