Helgin framundan!!
Það væri ekki slæmt að geta skipt sér upp í fleiri manneskjur um helgina. Manneskjuna sem langar í útilegu með frænkunum, manneskjuna sem langar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþon, manneskjuna sem langar í fjallgöngu fyrir norðan, manneskjuna sem langar að labba um miðbænin með öl í hönd og skoða menningarviðburðina, manneskjuna sem þyrfti að vera í vinnunni, manneskjuna sem þyrfti að ná að sofa fyrstu nóttina síðan í júlí og svo framvegis.
Þetta verður ekki auðveld helgi skal ég segja ykkur!!!
Þetta verður ekki auðveld helgi skal ég segja ykkur!!!
2 comments:
At 9:09 AM, Gugga said…
Já þabbarasvona og hvað heldur þú að verði svo ofan á?
At 9:50 PM, Helena said…
Er búið að jafna sig eftir helgina???? LOL sá þig varla á sunnudeginum...... hehehehehe Takk fyrir ,,stutt" en skemmtilegt kvöld :) tíhí
Post a Comment
<< Home