Bláu augun þín!
Bláu augun þín söng hann og leit djúpt í augu mín, blika djúp og skær, sagði hann og færði sig nær. Bláu augun þín söng ég og leit djúpt í augu hans, blika djúp og skær, sagði ég og færði mig nær!! Með svitadropa á nefinu segir hann: þú ert ekki með blá augu! Nei segi ég, ég er með græn augu! Með svitadropa á nefinu segi ég: þú ert ekki með blá augu! Nei segir hann, ég er með grá augu! Kúl segjum við bæði: þá erum við bara að syngja fyrir einhvern annan sagði hann.
Svo hvarf hann á braut, enda líklegri til árangurs í sumo-glímu en framtíðar uppþvotti.
Svo hvarf hann á braut, enda líklegri til árangurs í sumo-glímu en framtíðar uppþvotti.
2 comments:
At 7:21 PM, Helena said…
heheh algjör snilld.... er þetta ÞÍN saga frá helginni??? Eitthvað sem þú átt eftir að segja okkur :)
At 5:12 PM, Tilvera okkar.... said…
Hahahah nei alls ekki, þetta var feiti, sveitti gaurinn sem setti íslandsmet í viðreynslu....ég held nú síður
Post a Comment
<< Home