Gay pride
Ég komst af því í dag að ég hef falið mig of lengi á bak við fordóma annarra. Ég hef aldrei þorað að viðurkenna þetta fyrir neinum. En eftir daginn í dag þar sem andlit fólksins ljómuðu í gleði og hamingju sama hvaða tegund það var eða er þá get ég ekki haldið aftur af þessu lengur. Þetta nagar mig að innan og eyðileggur hverja gleðistund.
Ég segi þetta því núna og vona að þið virðið mig fyrir það.......Ég er hommi!!!!
Ég segi þetta því núna og vona að þið virðið mig fyrir það.......Ég er hommi!!!!
0 comments:
Post a Comment
<< Home