Til að brosa af????
Þetta var ein af mest spennandi helgum í langan tíma. Fór tvisvar á djammið og ekki oft hlegið eins mikið. Í stað þess að skella inn enn einni upptalningar á "ég gerði" koma hér nokkrir hápunktar og hlutir sem hlegið var af.
Strákur sem gekk framhjá: Ég veit alveg hvað er að þessari dömu, hún hefur bara aldrei fengið að ríða almennilega! (nota bene: það var ekki verið að tala um mig)....múhahahaha!
Þegar Janus hrasaði og fór næstum eins og fallbyssakúla ofan í heita pottinn í Laugardalslaug...múhahahahaha!!
Þegar flottasta gella borgarinnar sagði orðrétt: Ég vona ég verði ekki lamin fyrir að vera klæðskiptingur.....múhahahahahaha!!!!!
Þegar major plumber var sýnilegur á hægri hönd með hárum og öllu og á vinstri hönd ældi maður í kaffibollann sinn....múhahahahahaha!!!
Þegar jeppinn drap mig næstum því á leið minni niður í bæ, spurning hvort þetta var frambjóðandinn??? ...og flautan virkaði ekki.
Þegar Ingveldur varð næstum fyrir dekki á göngu sinni á Laugaveginum....oh my god hvað það var fyndið :) ..........múhahahahahhahahahahahahahaha!!! (ps. fyndið því hún slapp við dekkið)
Þegar leigubílstjórinn var fallegasti karlmaðurinn sem ég sá allt kvöldið...get svarið að á föstudaginn var Íslandsmeistarakeppnin í ljótur.
Þegar sólin gægðist upp fyrir Esjubrún klukkan rúmlega fimm í morgun með bleikum og rauðum tónum.........eins og í draumi.
Þegar ég stökk út á bílaplan í Grafarvoginum og áttaði mig á að bíllinn minn var niðri í miðbæ...úfffff....!
Þegar ég co. stofnaði útivistarklúbbinn Tæfurnar!!! Grrrr...flottasti klúbburinn sem ég þekki.
Þegar ég stóð á fjallstindi og horfði á landið brosa..............ahhhhhhhhhhh!
Þegar helgin var búin áður en hún byrjaði.......!!
Komments???
Strákur sem gekk framhjá: Ég veit alveg hvað er að þessari dömu, hún hefur bara aldrei fengið að ríða almennilega! (nota bene: það var ekki verið að tala um mig)....múhahahaha!
Þegar Janus hrasaði og fór næstum eins og fallbyssakúla ofan í heita pottinn í Laugardalslaug...múhahahahaha!!
Þegar flottasta gella borgarinnar sagði orðrétt: Ég vona ég verði ekki lamin fyrir að vera klæðskiptingur.....múhahahahahaha!!!!!
Þegar major plumber var sýnilegur á hægri hönd með hárum og öllu og á vinstri hönd ældi maður í kaffibollann sinn....múhahahahahaha!!!
Þegar jeppinn drap mig næstum því á leið minni niður í bæ, spurning hvort þetta var frambjóðandinn??? ...og flautan virkaði ekki.
Þegar Ingveldur varð næstum fyrir dekki á göngu sinni á Laugaveginum....oh my god hvað það var fyndið :) ..........múhahahahahhahahahahahahahaha!!! (ps. fyndið því hún slapp við dekkið)
Þegar leigubílstjórinn var fallegasti karlmaðurinn sem ég sá allt kvöldið...get svarið að á föstudaginn var Íslandsmeistarakeppnin í ljótur.
Þegar sólin gægðist upp fyrir Esjubrún klukkan rúmlega fimm í morgun með bleikum og rauðum tónum.........eins og í draumi.
Þegar ég stökk út á bílaplan í Grafarvoginum og áttaði mig á að bíllinn minn var niðri í miðbæ...úfffff....!
Þegar ég co. stofnaði útivistarklúbbinn Tæfurnar!!! Grrrr...flottasti klúbburinn sem ég þekki.
Þegar ég stóð á fjallstindi og horfði á landið brosa..............ahhhhhhhhhhh!
Þegar helgin var búin áður en hún byrjaði.......!!
Komments???
0 comments:
Post a Comment
<< Home