Döpur er dráttlaus kona.

...besti páskamálsháttur ever!!!

Sunday, February 05, 2006

Glíma


Ég fór snemma á fætur í morgun og smellti mér á glímumót. Hef ekki áður farið á svona skemmtun og fyrir utan nokkrar tilraunir í grunnskóla til að stunda þessa þjóðaríþrótt okkar Íslendinga hef ég enga reynslu af þessari skemmtun. Alla vega ástæðan fyrir því að ég fór á þetta glímumót var hún Jóna frænka mín glímudrottning með meiru. Eins og þið sjáið á þessari mynd er Jóna kannski ekki sú hávaxnasta í greininni en máltækið....Margur er knár þótt hann sé smár....var vel sannað í þessari keppni.

Áfram Jóna þú ert flottasta glímudrottningin sem ég þekki.

1 comments:

  • At 9:14 PM, Blogger Halla said…

    Það á náttúrulega að rassskella svona afgreiðslumenn!

     

Post a Comment

<< Home